Félagsróður 15. okt

16 okt 2016 10:28 - 16 okt 2016 10:38 #1 by Þormar
Replied by Þormar on topic Félagsróður 15. okt




og svo smá mont þar sem fyrsta veltan á sjó var tekin.









ps. Held að aðgangurinn sé ekki opinn hjá þér Kiddi inn á myndirnar, allavegana kemst ég ekki inn á þær.
Attachments:

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

16 okt 2016 02:38 - 16 okt 2016 14:49 #2 by Kiddi Einars
Replied by Kiddi Einars on topic Félagsróður 15. okt
Frábær róður. Hérna eru nokkrar myndir frá mér.


goo.gl/photos/hnECQr44QmJ9jYss7
The following user(s) said Thank You: Þormar

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

15 okt 2016 21:11 - 15 okt 2016 21:11 #3 by Össur I
Replied by Össur I on topic Félagsróður 15. okt
Fínast róður í dag. 21 bátar á sjó, rörum norður fyrir Lundey og svo vestan við Geldingarnesið heim.
Blanka logn, trúlega um 10 stiga hiti. Aðstæður eins og best verður á kosið.

Takk fyrir róðurinn :)

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

14 okt 2016 12:30 - 14 okt 2016 12:33 #4 by Össur I
Replied by Össur I on topic Félagsróður 15. okt
Var að mæla þetta af korti, eru ca. 20km
Er aðeins of langt, förum þetta seinna.

Kannski þessi, þetta eru 13km


Attachments:

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

13 okt 2016 23:41 - 13 okt 2016 23:42 #5 by Össur I
Stefnir í þvílíka rjómablíðu á laugardaginn.
Nú koma allir út að róa, mæting 9:30 á sjó um 10 eins og vanarlega.
Hef oft fengið þá hugdettu að róa að Kjalarnesi og fá mér pullu, en aldrei látið verða að því.
Hver veit, sjáum hver stemmarinn verður á pallinum.

sjáumst á laugardaginn :)
kv össur

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum