Öryggisdagur 2015

31 maí 2015 01:46 - 31 maí 2015 01:49 #1 by Jónas G.
Replied by Jónas G. on topic Öryggisdagur 2015
Hæ, takk fyrir daginn, þetta var hressandi gola í dag, ég bjó til albúm á myndasíðuna, það er hérna og ég fæ kanski myndir frá fleirum (sendist á kayakmyndir@yahoo.com ef einhver á einhverjar góðar sem ég get ekki stolið af netinu).
Kv. Jónas

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

30 maí 2015 20:52 #2 by Andri
Replied by Andri on topic Öryggisdagur 2015
Augljóst að slæmt veður dró úr þátttöku en að mínu mati varð æfingin bara innihaldsríkari fyrir vikið.
Þakka Gísla fyrir skemmtilegan dag, þetta var vel undirbúið hjá honum og það skilaði sér.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

30 maí 2015 20:32 #3 by Gíslihf
Replied by Gíslihf on topic Öryggisdagur 2015
Takk fyrir myndirnar.
Er ekki einhver með hópmynd ?

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

30 maí 2015 19:57 #4 by olihans
Replied by olihans on topic Öryggisdagur 2015
Þakka fyrir mig.. ég gat sett nokkur atriði í bankann.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

30 maí 2015 18:34 - 30 maí 2015 19:03 #5 by Sævar H.
Replied by Sævar H. on topic Öryggisdagur 2015
Smá video frá athöfninni






Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

30 maí 2015 18:16 - 30 maí 2015 18:18 #6 by SAS
Replied by SAS on topic Öryggisdagur 2015
Myndir af pallinum

Sérstakt!
Eftir fjörlega umræðu SOT manna á Facebook, þá mætti aðeins 1 SOT ræðari á Öryggisdaginn á sérnámskeið sérstaklega ætlað fyrir SOT báta og SOT ræðara.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

30 maí 2015 16:21 - 30 maí 2015 16:27 #7 by Sævar H.
Replied by Sævar H. on topic Öryggisdagur 2015
Ekki mætti ég til þessa ágæta Öryggisdags á kaykak - til að forframa mig í sportinu. En ég mætti sem áhorfandi -um síðir:
Það var hryssingslegt veður . Þungbúið til lofts ,vindur 10-16 m/sek og skvetti úr sér með vætu þegar kviðurnar gengu yfir. En það var um 10 °C lofthiti. Þetta voru því ekki alveg bestu aðstæður fyrir Öryggisdaginn . Góð mæting var af öllum aldurflokkum og báðum kynjum. Ég var vopnaður myndavél og tók nokkrar myndir af afthöfninni þó birta væri léleg .
Sjálfur hafði ég gaman af ;)

Myndirnar eru á þessum vef.
plus.google.com/photos/11326675796839424.../6154694083810456433

Kayakræðari framtíðarinnar
Attachments:

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

30 maí 2015 14:45 #8 by Icekayak
Replied by Icekayak on topic Öryggisdagur 2015
Það var virkilega gaman fyrir mig að ná aðeins í skottið á ykkur, heyra sjá og hitta i eigin persónu þekkt "korkandlit" og annað gott fólk. Vissulega er um ólíkar aðstæður að ræða Ísland og Danmörku, engu að síður eru málefni líðandi stundar meira sambærileg en marga grunar. Takk fyrir ljómandi gott kaffi og skemmtilegt spjall.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

30 maí 2015 13:33 - 30 maí 2015 13:34 #9 by Gíslihf
Replied by Gíslihf on topic Öryggisdagur 2015
Lokið er vel heppnuðum öryggisdegi.
Að vísu var lítil þátttaka, ef ég man rétt 9 til að æfa og 8 til aðstoðar - Maggi og Ellen, Gunnar Ingi, Andri, Sveinn Axel, Hörður, Guðni Páll og Þóra. Þetta var því eins konar einkaþjálfun. :)

Það var líka jafn gott, því að austanáttin var stíf, 13 m/s stöðugur vindur og sló mest upp í 25 m/s í vindmæli á Geldinganesi. Það er langt frá því að vera fært fyrir óvana.
Það var ekki annað í boði en að róa vel á móti þessum vindi og félagabjarganir og annað gengu vel af því að þessi hópur vann skipulega saman og eru öll toppfólk.
TAKK FYRIR félagar.
Vonandi kemur einhver með myndir.
Það var svo gaman að hitta Fylki "Danmerkurmeistara" í lokin og ræða saman.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

29 maí 2015 18:34 #10 by Arndis
Replied by Arndis on topic Öryggisdagur 2015
Ég mun mögulega mæta
:woohoo:

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

28 maí 2015 10:52 #11 by Þormar
Replied by Þormar on topic Öryggisdagur 2015
Við feðgarnir mætum.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

27 maí 2015 21:26 #12 by SPerla
Replied by SPerla on topic Öryggisdagur 2015
Verð því miður fjarri góðu gamni. :(

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

27 maí 2015 18:48 #13 by olihans
Replied by olihans on topic Öryggisdagur 2015
Ég mun mæta og taka frúnna með

kveðja

Ólafur

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

27 maí 2015 17:46 #14 by Jónas G.
Replied by Jónas G. on topic Öryggisdagur 2015
Ég ætla að mæta, sjáumst.
Jónas G.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

27 maí 2015 11:47 #15 by Gíslihf
Replied by Gíslihf on topic Öryggisdagur 2015
ENGINN
hefur enn látið vita að hann ætli að mæta.

Ef einhver vill síður skrifa hér á Korkinn má senda póst til mín gislihf@simnet.is

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum